Birgir Sigurðsson sýnir í Populus tremula

1959264_10152837733833081_3123904958489582108_n 

Laugardaginn 25. október 2014 kl. 14.00 opnar Birgir Sigurðsson myndlistarmaður sýninguna Í túninu heima – seinni hluti í Populus tremula

Á sýningunni verða video, ljós og teikningar. Birgir, sem margoft hefur sýnt í Populus tremula áður, er ekki einungis kunnur fyrir einkar áhugaverð ljósverk og ýmsa listviðburði, heldur hefur hann undanfarin ár rekið hið merkilega listhús Gallerý 002 í íbúð sinni í Hafnarfirði.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 26. október kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/1492333827683013 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband