Emma Agneta sýnir í Populus tremula

10712808_10152811953188081_3983574270849212754_n

Laugardaginn 11. október 2014 kl. 14.00 opnar Emma Agneta myndlistarsýninguna Inni í myndinni í Populus tremula.

Í verkunum á sýningunni fjallar listakonan um áþreifanleika og hugmyndir sem birtast inn í myndum. Tilfinningar ásamt litagleði sem stíga dans í óróa eða kyrrð.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 12. október kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/460092014131470


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband