Gjörningur og sýningarlok í Mjólkurbúðinni

10343659_10204560369838985_6187992285255167890_n

Undraverdar, Bjarnakonur, litrík blóm og aðrar verur
Opið: Föstudag 26. september, Laugardag 27. september og sunnudag 28. september kl 14.00 – 17.00

Gjörningurinn
Bjarnakonagjörningur
Sem Anna Eleonora Olsen Rosing frá Grænlandi fremur með Bjarnakonunni
Sunnudaginn 28. september kl 15.00 í Mjólkurbúðinni


Um myndlist Bjarnarkonunnar
Hefur þú kynnst ljóskindinni, orkubirninum eða ljónigróandans?
Þau lifa í list Karinar Leening, sem kallar sjálfa sig gjarnan Bjarnarkonu.
Birnir heilla Karin “Birnir eru fullir orku og eru öryggið uppmálað”.
Í list Bjarnarkonunnar skjóta oft upp kollinum undraverðustu verur og dýrkonur sem byggja okkur óþekkta heima.
“Fegurð sakleysisins og hins barnslega heillar mig algjörlega”.

Hollenska listakonann Karin Leening eða Bjarnakonan vann að málaralist sinni í fjóra mánuði í sveitini nánar tiltekið í Kristnesi, Eyjarfjarðarsveit. Þessi sýning er afrakstur þeirrar vinnu.

Frekari upplýsingar um myndlist Bjarnakonunnar: www.berevrouw.exto.nl
sími: 7829015

https://www.facebook.com/events/700128526737411


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband