Gunnar Kr. Jónasson sýnir í Populus tremula

10628216_10152703073813081_8672680277986838397_n

FORMSINS VEGNA – GUNNAR KR.

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 30. ágúst kl. 14.00-19.00 (lengur ef þurfa þykir) opnar Gunnar Kr. Jónasson sýninguna Formsins vegna í Populus tremula.

Gunnar er þekktur fyrir afar sterkt formskyn og kraftmikil verk, hvort heldur þau eru tvívíð eða skúlptúrar. Að þessu sinni sýnir hann nýjar akríl- og vatnslitamyndir unnar á pappír.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 31. ágúst kl. 14.00-17.00.

Aðeins þessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/269268553274159


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband