Seinni úthlutun styrkja KÍM 2014

ekkimynd3
 
Seinni úthlutun styrkja KÍM 2014 | umsóknarfrestur 1.sept.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningahalds erlendis. Verkefnastyrkir eru veittir til framleiðslu verka, sýninga og útgáfu en ferðastyrkir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum. Úthlutað verður tvisvar sinnum á árinu 2014.

Tekið verður við umsóknum frá 1. mars en umsóknarfrestir á árinu 2014 eru eftirfarandi:

01.04.2014 – Verkefna- og ferðastyrkir fyrir tímabilið  1.jan. – 1.júlí 2014

01.09.2014 -  Verkefna- og ferðastyrkir  fyrir tímabilið  1.júlí  - 31.des 2014

Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband