12.8.2014 | 19:36
FUKL Í VERKSMIÐJUNNI Á HJALTEYRI
ANGELA RAWLINGS, GESTUR GUÐNASON, KARI ÓSK GRÉTUDÓTTIR, KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR
Verksmiðjan á Hjalteyri / 16.08. 02.09. 2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com
Kukl. Háls, fugl, rödd, kok. Herping, höft. Cervix. Corvus corax.
Cervix er latneskt orð, notað á ensku til að lýsa aðþrengjandi svæði líkamans. Cervix (legháls) er hluti af æxlunarfærum kvenna, en allir hafa cervix þar sem það er líka annað orð yfir háls. Cervix er þröng rás.
Corvus Corax (Latína) er flokkunarfræðilegt heiti yfir hrafninn.
Fukl, er innsetning og gjörningar eftir myndlistarmenn, rithöfunda og tónlistarfólk.
Magic, a neck, a bird. Voice, throat. Constriction, restriction. Cervix. Corvus corax.
Corvus corax is the taxonomic name (of Latin root) for the raven.
Fukl is an installation and performance by artists, writers, and musicians.
Koma listamannanna og viðburðurinn eru styrkt af, Myndlistarsjóði og Menningarráði Eyþings.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.