Steinn Kristjánsson opnar sýningu í Mjólkurbúðinni

10530792_10152183383677231_6710350823859127073_n

Steinn Kristjánsson opnar sýninguna MÁLVERK í Mjólkurbúðinni í listagilinu á Akureyri, laugardaginn 19. júlí kl. 14.

Á sýningunni Málverk sýnir listamaðurinn Steinn Kristjánsson portrait málverk eins og titill sýningarinnar gefur til kynna. Málverkin eru máluð á árunum 2010 - 2014 á Íslandi og í Danmörku þar sem Steinn var búsettur um tíma. Þetta eru andlitsmyndir af fólki sem koma úr hugskoti listamannsins og er hann bæði að sýna olíu- og akrylmálverk.

Steinn Kristjánsson útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2007 og stendur sýning hans til 28. júlí.
Mjólkurbúðin er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi þess utan.

Allir velkomnir.

Steinn Kristjánsson s. 8490566
http://picasaweb.google.com/Steinn52
Mjólkurbúðin Listagili er á facebook
https://www.facebook.com/groups/289504904444621/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband