Listsýningar og listviðburðir á Ólafsfirði

1035596491_orig

Dagana 24. - 29. júlí munu Menningarhúsið Tjarnarborg og Listhúsið í Ólafsfirði standa fyrir listsýningum og listviðburðum.
Kallað er eftir þátttöku listamanna á Tröllaskaga og sömuleiðis þátttöku íbúa Ólafsfjarðar.
Markmið með verkefinu er m.a.: að auka fjölbreyttni í listmenningu á svæðinu, auðga menningarlífið í sveitarfélaginu og um leið skapa tækifæri fyrir alþjóðlega listamenn og listamenn úr heimabyggð til að skiptast á hugmyndum og mynda tengsl. Nú þegar hafa fjórir erlendir listamenn boðað komu sína.
Markmið og verkefni:
    •    Auka fjölbreytni í listmenningu
    •    Auðga menningarlífið í sveitarfélaginu
    •    Skapa tækifæri fyrir alþjóðlega listamenn og listamenn úr heimabyggð til að skiptast á hugmyndum og mynda tengsl.


Sýningardagar og tímasetningar:

Menningarhúsið Tjarnarborg:

25. 07 | kl. 18:00-20:00 opnun

26.-27. 07 | kl.14:00-17:00

28.-29. 07 | kl.16:00-18:00
 
Allir listamenn á Tröllaskaga velkomnir að taka þátt.
engar takmarkanir
Interested parties, please send their information (name, size of works,  medium, short description and an image) to listhus@listhus.com with the title of  Trollaskaga Art Exhibition.  Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt sendi upplýsingar um sig á netfangið listhus@listhus.com
Nánari upplýsingar:
http://listhus.com/7/post/2014/07/-2014-trollaskaga-art-exhibition.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband