Christa Spencer sýnir í Pop­ul­us tremula

Christa-Spencer-web

Laugardaginn 14. júní kl. 14.00 opnar þýska listakonan Christa Spencer sýninguna Paperwork í Pop­ul­us tremula.

Christa, sem dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins um þessar mundir, vinnur verkin á pappír og hafa fjöllin blá og gróðurinn í Lystigarðinum haft áhrif á mótíf og litaval.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 15. júní kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband