Halldóra Helgadóttir sýnir í Mjólkurbúðinni

10352414_10152064771117231_4104253836708723135_n

Halldóra Helgadóttir opnar málverkasýninguna AF JÖRÐU í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 14.

Eins og nafn sýningarinnar gefur til kynna eru verkin unnin út frá áhrifum náttúru landsins
Undanfarin ár hefur Halldóra beint sjónum sínum að því smálega í náttúrunni, stækkað það upp og sett í nýjan búning.
Viðfangsefnin eru hraun, mosi og blóm sem við lítum oft á sem illgresi en eru þó svo sterk ímynd íslenskrar náttúru.

Sýning Halldóru Helgadóttur stendur til 1. júní og verður opin fim. - sun. frá kl. 14 - 17.
Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband