Sigríður Ella Frímannsdóttir og Þórarinn Örn Egils­­son sýna í Populus tremula

Thoella-19.4.web

Laugardaginn 19. apríl kl. 14.00 opna Sigríður Ella Frímannsdóttir og Þórarinn Örn Egils­­son ljósmyndasýning­una Thoella í Populus tremula.

Sýnd verða þrjú ljósmyndaverk: FYRST OG FREMST ER ÉG samanstendur af 21 portrettmynd Sirgíðar Ellu af einstaklingum með Downs heilkennið.

BLOODGROUP, ljósmyndabók úr myndaröð sem Sigríður Ella tók á tíma­bilinu frá 2011-2013 af hljómsveitinni Bloodgroup.

FEGURÐIN Í DAUÐANUM: Í þessu verkefni notar Þórarinn Örn sína túlkun til að sýna fegurðina í dauðanum.

Sýningin er einnig opin páskadag og annan í páskum kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/708681175840469


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband