Brunch Talk with Serry Park

1401_fresh_1225276.jpg


Sherry Park mun vera með “brunch talk” fyrir gesti í Listhúsi í Fjallabyggð, Ólafsfirði, dagana 3. til 7. janúar n.k.  Park er heilluð af ferlinu við sköpun listaverka, og vill skiptast á skoðunum um meiningu listar fyrir áhorfendur.  Hún er sérstaklega áhugasöm á samskiptum fólks, svo að hún mun útbúa ferskan “brunch” hvern morgun opnunardagana.  Meðan borðað er mun Park tala um verk sín og líf og gestir eru hvattir til að segja sínar sögur einnig.  Meðan hún ber fram ferskt brauð, geta gestir sagt henni ferskar sögur og á þann hátt komið með ferskleika í okkar daglega líf.

Allir eru velkomnir.

+ Learn more about the artist :
serrypark.blogspot.com
vimeo.com/serrypark
 
+ Listhús
www.listhus.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband