Handan við Veginn, lokaverkefni listnámbrautar VMA

vma_1222329.jpg

Föstudaginn 22. nóvember kl. 20.00 opnar sýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni á lokaverkefnum nemenda listnámbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Sýningin er einnig opin laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 - 17.00.

Nemendur sýna fjölbreytt verk s.s. innsetningar, málverk, skúlptúr, fatahönnun, teikningar, vefnað og fleira og eru verkin afrakstur sjálfstæðrar vinnu þeirra í lokaáföngum af hönnunar- og textílkjörsviði og myndlistakjörsviði.

Verið velkomin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband