Ragnar Hólm sýnir vatnslitamyndir í Populus tremula

Ragnar-Ho%CC%81lm-web

DAGUR MEÐ DROTTNI – RAGNAR HÓLM

Laugardaginn 16. nóvember kl. 14.00 opnar Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamyndum í Populus tremula. Heiti sýningarinnar, Dagur með Drottni, vísar til himneskrar fegurðar ís­lenskrar náttúru. Þetta er sjötta einkasýning Ragnars.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband