Hallgrímur Ingólfsson sýnir í Populus tremula

Hallgri%CC%81mur-Ingo%CC%81lfsson-web

Laugardaginn 12. október kl. 14:00 mun Hallgrímur Ingólfsson opna málverkasýninguna Haustið sem ekki kom í Populus tremula.

Á sýningunni verða ný og nýleg akrílmálverk. Hallgrím er óflarft að kynna fyrir Eyfirðingum, en á síðustu árum hefur hann sinnt málverkinu af auknum krafti og haldið einkasýningar, auk þátttöku í samsýningum.


Sýningin er einnig opin sunnudaginn 13. október kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband