Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýnir í SÍM Galleríinu, Berlín

gpg.jpg

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir verður með myndlistarsýningu í SÍM Galleríinu Neue Bahnhofstrasse 27, Friedrichshain í Berlín.

Fimmtudaginn 26. september, kl. 16:00 – 19:00. Sýningin verður aðeins þennan eina dag.
Guðrún Pálína hefur dvalið í gestavinnustofu SÍM í Berlín 1. – 15. september og fékk úthlutað úr sjóði Muggs til dvalarinnar.

Hún vinnur með ættfræðirannsóknir og ýmsar spurningar tengdum því. Sýningin samanstendur af vatnslitaportrettmyndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband