Þórdís Alda Sigurðardóttir sýnir í Ketilhúsinu

ThordisAldabord 

Laugardaginn 10. ágúst kl. 15 opnar Þórdís Alda Sigurðardóttir glæsilega og áhugaverða sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri. Þórdís sækir efnivið sinn og hugmyndir  í ,,dótakassa samtímans” með öllum þeim efnum, hlutum, tækjum, tólum og klæðum sem er hið raunverulega, daglega sjónarspil stórs hluta mannkyns.

Sjónlistamiðstöðin er opin ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA frá kl. 9-5 og er aðgangur ókeypis.

Meira á www.sjonlist.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband