Myndlistahópurinn Höfuðverk opnar myndlistasýningu í Mjólkurbúðinni

294127_10201265317985108_1902409515_n 

 

Myndlistahópurinn Höfuðverk opnar myndlistasýningu í Mjólkurbúðinni í listagilinu á Akureyri, laugardaginn 1. Júní kl. 14.


Myndlistahópurinn HÖFUÐVERK samanstendur af níu listakonum sem starfað hafa saman meira og minna síðan árið 2006, mikil fjölbreytni er innan hópsins og hefur hver og ein hefur sinn sérstaka stíl sem kemur sterklega fram í verkum þeirra. 

 

Sýning Höfuðverk samanstendur af olíumálverkum,  málverkum með blandaðri tækni  og verkum unnum í plexígler.

 

Á sýningunni í Mjólkurbúðinni sýna 5 af myndlistakonum hópsins og það eru:
Áslaug Anna
Ásta Bára
Gulla
Hrönn Einars
Telma Brimdís

 

Sýning hópsins í Mjólkurbúðinni stendur frá 1.-17 júní og er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og einnig á þjóðhátíðadaginn 17. Júní sem er lokadagur sýningarinnar.

 

Mjólkurbúðin Listagili er á facebook - vertu vinur

https://www.facebook.com/groups/289504904444621


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband