Innsetningin MERDE ÉMOTIONNEL í Gallerí Ískáp

iskapur


Að þessu sinni er samsýning stofnenda Ískápsins, þeirra Freyju Reynisdóttur, Gunnhildar Helgadóttur og Karólínu Baldvinsdóttur.
Samlagið opnar 14:00 laugardaginn 20. apríl 2013, allir hjartanlega velkomnir. Sódavatn og saltstangir með dýfu í boði að vanda.

Hvar?
Gallerí Ískápur / Gallery Fridge (Kaupvangsstræti 12. Listasafnshúsið/gengið inn úr portinu fyrir ofan, baka til)

Vefsíða Gallerí Ískáps: http://samlagid.portfoliobox.me/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband