5.2.2013 | 08:46
Opnar vinnustofur í miðbæ Akureyrar
Við ætlum að opna vinnustofur okkar fyrir gestum og gangandi
fimmtudaginn 7. febrúar 2013, kl. 16-20
Kaupvangsstræti 12. Listasafnshúsið / gengið inn úr portinu fyrir ofan, baka til:
Linda Björk Óladóttir myndlistarmaður og Ólafur Sveinsson myndlistarmaður
G. Rúnar Guðnason myndlistarmaður og Hallgrímur Ingólfsson myndlistarmaður
Flóra Hafnarstræti 90
Sigurjón Már og Marta Kusinska áhugaljósmyndarar
Kristín Þóra Kjartansdóttir félagsfræðingur og framkvæmdastýra Flóru
Hlynur Hallsson myndlistarmaður
Elín Hulda - recycled by elinhulda
Auður Helena - Kaí merking
Inga Björk - gullsmíði og myndlist
Ráðhústorg 7
Fótografía, Guðrún Hrönn ljósmyndari.
María Ósk, listamaður
Blek hönnunarstofa
Herdís Björk vinnustofa | Bimbi
Allir eru velkomnir og stefnt er að því að þetta verði mánaðarlegur viðburður þar sem fólk getur gengið á milli og kíkt í heimsókn á vinnustofur og skoðað það sem verið er að framleiða og bjóða uppá í miðbænum.
Kaffi Ilmur, Bautinn og RUB 23 eru með tilboð í gangi og opið fram eftir kvöldi.
Viðburður á facebook https://www.facebook.com/events/520664087978912
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.