Finnur Arnar og Þórarinn Blöndal opna í Listasafninu á Akureyri

dagskra_augl5_web.jpg

Sjónlistamiðstöðin á Akureyri heilsar nýju ári laugardaginn 12. janúar kl. 15 með opnun sýningar listamannanna Finns Arnars og Þórarins Blöndal í Listasafninu. Sýningin ber yfirskriftina Samhengi hlutanna.

Sýningin stendur til 3. mars og er opin alla daga nema mánudaga og þriðjudaga frá kl. 13-17. Aðgangur er ókeypis í boði Akureyrarbæjar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband