Luuk Honey og Hannah Stephens opna sýningu í Listhúsi á Ólafsfirði

1212_huldufolk_01s.jpg
 
Föstudag 7. 12. 2012 | 19:00 (opunun)       
og Laugardag 8. 12. 2012 | 15:00-17:00
Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði, Iceland

Listamenn: Luuk Honey & Hannah Stephens  (USA)

Hannah og Luuk eru fjölhæfir listamenn frá Bandaríkjunum.  Þau skapa tónlist, teikna og mála, útbúa prentverk og eru hæfileikarík í eldamennsku.

Á sýningunni Huldufólk eru þau með teikningar og málverk sem þau hafa gert í dvöl sinni í Listhúsi.  Þau sækja sér innblástur í hugmyndir um huldufólk og í raunverulegt íslenskt landslag og umhverfi .  Dularfullt andrúmsloft er gert náttúrulegt.

Allir velkomnir.

um Luuk og Hannah:
http://www.secretsilm.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband