Desembersýning Myndlistaskólans opnuð í Sal Myndlistarfélagsins

image_1182581.png

Desembersýning Myndlistaskólans í Sal Myndlistarfélagsins verður opnuð laugardaginn 1. desember kl. 13:00.

Á sýningunni verða 24 ný listaverk nemenda sérnámsdeilda skólans. Höfundar eru:
Anna Elionora Olsen Rosing, Anna Kristín Arnardóttir, Aron Freyr Heimisson, Ásmundur Jón Jónsson, Björgvin Björgvinsson, Eidís Anna Björnsdóttir, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Eva Björg Óskarsdóttir, Freyja Reynisdóttir, Harpa Stefánsdóttir, Hekla Björt Helgadóttir, Héðinn Ólafsson, Hrannar Atli Hauksson, Inga María Gunnarsdóttir, Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir, Ívar Freyr Kárason, James Earl Ero Cisneros Tamidles, Jóhann Andri Knappett, Jónína Björg Helgadóttir, Karolína Baldvinsdóttir, Kolbrún Vídalín, Linda Þuríður Helgadóttir, Linn Skaghammar, Margrét Kristín Karlsdóttir, María Rut Dýrfjörð, Óðinn Sigurðsson, Perla Sigurðardóttir, Sandra Kristín Jóhannesdóttir,  Sandra Rebekka Dudziak, Sigríður Björg Haraldsdóttir, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Sunna Björk Hreiðarsdóttir, Svala Hrönn Sveinsdóttir, Svanhildur Edda Kristjánsdóttir, Vaiva Straukaité og Viktor Helgi Hjartarson

Sýningin verður opin um helgar fram að jólum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband