Opið persónulegt rými í Myndlistaskólanum á Akureyri

myndak_-_augly_sing.jpg

Fimmtudaginn 22. nóvember verður opið hús í Myndlistaskólanum á Akureyri frá 15:00 til 19:00. Opnunin er í boði nemenda af 1. 2. og 3. ári við  fagurlistardeild skólans, en undanfarnar þrjár vikur hafa nemarnir unnið undir leiðsögn listamannsins Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Meginmarkmið áfangans var sjálfsskoðun og í kjölfarið unnu þau sitt eigið persónulega rými. Útkoman er í formi skúlptúra, innsetninga, ljósmynda og gjörninga, sem nemendur bjóða gestum og gangandi að virða fyrir sér og upplifa með þeim. Allir eru hjartanlega velkomnir. 


Nemendur:
Ásmundur Jón Jónsson
James Earl Ero Cisneros Tamidles
Jónína Björg Helgadóttir
Elísabet Inga Ásgrímsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Margrét Kristín Karlsdóttir
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir
Anna Elionora Olsen Rosing
Kolbrún Vídalín
Karólína Baldvinsdóttir
Sunna Björk Hreiðarsdóttir
Sandra Rebekka Dudziak
Freyja Reynisdóttir
Egill Logi Jónasson
Hildur Björnsdóttir
Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Unnur Rósa Eyfjörð Ásgeirsdóttir
Gunnhildur Helgadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband