Viltu sýna í Deiglunni 2013?

img_4304.jpg

Sjónlistamiðstöðin á Akureyri hefur nú auglýst sýningarými í Deiglunni laust til umsókna fyrir sýningarhald 2013.
Áhugasamir skulu senda umsóknir fyrir 29. október n.k. til Sjónlistamiðstöðvarinnar, Kaupvangsstræti 12-24, 600 Akureyri, merktar “Deiglan 2013” eða á neftangið haraldur@sjonlist.is

 

Umsókninni skulu fylgja eftirfarandi gögn:

 
Persónulegar upplýsingar


Ferilskrá  (ath. ef feillinn er stuttur eða um 1. sýningu að ræða þarf einungis að greina frá því)


Lýsing á fyrirhugaðri sýningu


Verk eftir viðkomanda.  (myndir af 5-10 verkum)



Ath. Sjónlistamiðstöðin áskilur sér rétt til að velja eða hafna öllum umsóknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband