Síðustu forvöð að sjá sýningu GÓMS í Sal Myndlistarfélagsins

523712_10151040506916394_1072184364_n

Seinasta helgi til að sjá sýningu GÓMS í sal myndlistarfélagsins er helgin 19.-21. október,
GÓMS er samstarf Georg Óskar & Margeir Dire Sigurðssonar, verða þeir félagar á staðnum,
laugardaginn og sunnudaginn milli 14-17, og geta svarað spurningum ef þær eru einhverjar, sem
snúa að sýningunni og samtarfi þeirra tveggja.

opnunartími er 14-17 föstudaginn- sunnudags. 19.-21. október.
og verður opnað laugadagshvöldið 20. okt. aftur kl 20-22:00.


salur myndlistarfélagsins, kaupvangstræti 10, 600 Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband