Matthildur Ásta sýnir í Populus tremula

Matthildur-Asta-web

SPEGILL, SPEGILL, HERM ÞÚ MÉR ...

Laugardaginn 13. október kl. 14.00 mun Matthildur Ásta opna sýninguna Spegill, spegill, herm þú mér ... í Populus tremula. Þar sýnir hún dömulega mósaíkspegla.

Matthildur Ásta lauk námi frá Myndlistaskólanum á Akureyri síðastliðið vor og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Verkin, sem eru unnin úr speglum og lituðu gleri, eru af ýmsum stærðum og gerðum.

Einnig opið sunnudaginn 14. október kl. 14.00-17.00 – Aðeins flessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband