Ingiríður Sigurðardóttir sýnir í Populus tremula

aefingar-og-skreytingar.jpg

ÆFINGAR OG SKREYTINGAR
Málverk og frönsk endurreisnartónlist

Laugardaginn 11. ágúst kl. 14.00 mun Ingiríður Sigurðardóttir opna málverkasýningu í Populus tremula. Einnig opið sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.

Laugardagskvöldið 11. ágúst kl. 21.00 munu svo Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, söngur og pikkolóselló, Mathurin Matharel, fiðlubassi og Brice Sally, semball, halda tónleika með franskri endurreisnartónlist.

Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband