1.8.2012 | 20:58
Brynhildur Kristinsdóttir og Laufey Margrét Pálsdóttir opna sýningu í Mjólkurbúðinni
Listakonurnar Brynhildur Kristinsdóttir og Laufey Margrét Pálsdóttir opna sýningu sína ÉG VAR í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri 4. ágúst kl.15:00.
Sýning þeirra er innsetning og fjallar um það sem var og er:
Gardínukonan felur sig á bak við gluggatjöldin. Hún ber kvíða í brjósti og óttast að nú fái hún brátt heimsókn. Kvöldsólin brýtur sér leið framhjá þykkum tjöldunum og sendir geisla sína inn í stofuna, haustgolan læðist inn um opinn gluggann og rétt sem snöggvast er heimurinn hennar stofan sveipuð ævintýraljóma.
Handan við hornið eru rauðar verur sestar á skólabekk. Með glampa í augum og alls grunlausar um hvað bíður þeirra í menntaKERFI nútímans sitja þær vonglaðar og bíða.
Sýningin ÉG VAR stendur til 12.ágúst og eru allir velkomnir
opið laugardaga og sunnudaga kl.14-17 og eftir samkomulagi.
Brynhildur Kristinsdóttir bilda@simnet.is s.8683599
Laufey Margrét Pálsdóttir laufeym@internet.is s.8228707
Mjólkurbúðin á facebook - Vertu vinur!
Dagrún s.8957173Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Vefsíðan
Myndlistarfélagið
![Myndlistarfélagið](https://t.blog.is/b3ZxLLycxZCPghdXAyit-u2b9AY=/50x50/blog-users/d1/mynd/img/mynd_logo_1036390.jpg)
Tilgangur og markmið Myndlistarfélagsins er að efla samtök myndlistarmanna, vera málsvari og gæta hagsmuna þeirra. Efla umræðu um myndlist og auka þekkingu og fræðslu um myndlist. Að standa fyrir sýningum á verkum félaga Myndlistarfélagsins og að koma á samvinnu við listamenn, erlendis sem og hér á landi.
Fólk
Myndlistarfélagið
Myndlistarfólk
- Sigríður Huld Ingvarsdóttir
- Guðbjörg Ringsted
- Þórarinn Blöndal
- Hertha Richardt Úlfarsdóttir
- Inga Björk
- Georg Óskar Manuelsson
- Stefán Jónsson
- Samúel Jóhannsson
- Joris Rademaker
- Herdís Björk Þórðardóttir
- Lárus H. List
- Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir
- Linda Björk Óladóttir
- Björg Eiríksdóttir
- Sigríður Ágústsdóttir
- Arna Valsdóttir
- Rannveig Helgadóttir
- Stefán Boulter
- Anna Gunnarsdóttir
- Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
- Dagrún Matthíasdóttir
- Gunnar Kr. Jónasson
- Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
- Jón Laxdal
- Baldvin Ringsted
- Hrefna Harðardóttir
- Hlynur Hallsson
- Jónas Viðar
- Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Gallerí og söfn
Tenglar
Myndlist
- Gestavinnustofa Gilfélagsins
- Myndlistaskólinn á Akureyri
- Listaháskóli Íslands
- Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar
- Samband íslenskra myndlistarmanna
- Upplýsingavefur um myndlist
- Nýlistasafnið
- Listasafn Reykjavíkur
- Listasafn Íslands
- Artótek
- Nes Listamiðstöð
- Herhúsið Siglufirði
Akureyri og nágrenni
- VisitAkureyri.is
- Akureyrarbær
- AkureyrarAkademían
- Háskólinn á Akureyri
- Laufáshópurinn
- Gilfélagið
- Listasumar á Akureyri
- Menningarmiðstöðin Listagili
Fjölmiðlar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 165400
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
Adda Laufey
-
Anna
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Bergur Thorberg
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
DÓNAS
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Emma Agneta Björgvinsdóttir
-
Eva G. S.
-
Flökkukindur
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Goggi
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Hallmundur Kristinsson
-
Heidi Strand
-
Helgi Vilberg
-
Hlynur Hallsson
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Joris Rademaker
-
Jónas Viðar
-
Jón Þór Bjarnason
-
Karl Tómasson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vilborg Ólafsdóttir
-
Þór Saari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.