27.7.2012 | 17:08
Nes listamiđstöđ, Skagaströnd, auglýsir fría mánađardvöl fyrir ţrjá íslenska listamenn nćsta vetur
Umsóknarfrestur er til 21. september. Svör berast í síđasta lagi 4. október.
Eitt af markmiđum Nes listamiđstöđvar er aukiđ samstarf íslenskra og erlendra listamanna í listamiđstöđinni. Meira en 100 listamenn munu dvelja í Nes listamiđstöđ á ţessu ári og listamiđstöđin styrkir dvöl ţriggja íslenskra listamanna ţar nćsta vetur, međ stuđningi frá Menningarráđi Norđurlands vestra.
Íslenskum listamönnunum býđst ókeypis mánađardvöl í listamiđstöđinni á tímabilinu nóvember 2012 apríl 2013. Innifaliđ er sérherbergi í íbúđ međ 2-3 öđrum erlendum listamönnum og vinnuađstađa í listamiđstöđinni.
Ţeir listamenn sem valdir verđa ţurfa ađ leggja fram tillögu sem miđar ađ ţátttöku samfélagsins á Skagaströnd í listrćnu eđa menningarlegu verkefni. Í ţví geta falist margvísleg listaverkefni, samfélagsleg verkefni, rannsóknarvinna, spuni, námskeiđ, sýningar o.fl.
Nes listamiđstöđ er ţverfagleg listamiđstöđ međ sérstakan áhuga á nútímalistformum og nýsköpun í listum. Hvers konar skapandi listamenn eru ţví hvattir til ađ sćkja um.
Upplýsingar um Nes listamiđstöđ er ađ finna á vefsíđunni: http://neslist.is. Ţar er einnig eyđublađ fyrir umsóknir. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir til Melody Woodnutt, framkvćmdastjóra listamiđstöđvarinnar á netfangiđ nes@neslist.is eđa hafa samband viđ Melody í síma 691 5554.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.