Opið hús í Gestavinnustofunni

gilid

 

Verið velkomin í GESTAVINNUSTOFUNA,

Kaupvangsstræti 23 á Akureyri,

efst i Listagilinu að sunnanverðu.

 

Verena Lafargue, myndlistarmaður og Cristin Wildbolz, tónlistarmaður frá Sviss dvelja í gestavinnustofunni í júlímánuði og verða með opið hús um næstu helgi frá klukkan 14.00 til 17.00 laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. júli 2012.

Þær stöllur hafa unnið saman undanfarin tvö ár og tvinna saman hljóð og myndir.

Þær opna nú vinnustofuna og bjóða alla velkomna.

 

 

verena lafargue rimann 
jakob-stämpfli-strasse 6 
ch - 2502 biel-bienne 
+41 (0)32 342 80 15 / (0)79 792 54 32
verena.lafargue@gnasch.ch

 

 

cristin wildbolz

musicus

eggstalden 864, 3673 linden

+41 31 771 08 11 /  (0)79 764 57 13

wildbolzc@bluewin.ch

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband