Happy Endings eftir Þorgerði Ólafsdóttur í sal Myndlistarfélagsins

plakat.jpg

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Happy Endings eftir Þorgerði Ólafsdóttur í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, laugardaginn 14. júlí kl. 15:00.
 
Þorgerður útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis og ber þar að nefna sýningar í Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Reykjanesbæjar og Kling og Bang ásamt verkefnum í Varsjá, Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi, Glasgow og Edinborg. Síðastliðið haust hóf Þorgerður meistarnám í myndlist við The Glasgow School of Art.


Þetta verður fyrsta einkasýning Þorgerðar á Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband