María Ósk sýnir í Deiglunni

_ps_oops_woops.jpg
 
7. maí til 27. Maí
Sýningin er opin miðvikudaga til sunnudaga frá 13 til 17

Myndlistarmaðurinn María Ósk lætur hér í fyrsta sinn að sér kveða á opinberum vettvangi og sýnir bæði teikningar og málverk. Verk Maríu eru margvísleg að gerð en eiga það þó sameiginlegt að vera öll figurative,  í dansandi litum og  sveipuð dulúð. María fæddist á Akureyri árið 1987 og útskrifaðist með B.A.-gráðu í myndskreytingum frá Designskolen í Kolding (Kolding school of design) í Danmörku í lok júní 2012. Frá 2007-2008 nam hún grafík við danska lýðháskólann Den Skandinaviske Designhöjskole eftir að hafa útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri frá félagsfræðibraut.
Deiglan er hluti af Sjónlistamiðstöðinni á Akureyri

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband