Joris Rademaker í Sal Myndlistarfélagsins

img_9861.jpg

Stefnulaus

Laugardaginn 30. júní opnar Joris Rademaker sýningu í Sal myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri kl. 14.-17.
Joris sýnir ný verk, bæði málverk  og skúlptúra. Þessi sýning fjallar um það að rekast áfram með veðri og vindum eins og rekaviðurinn.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 8. júlí og er opin alla daga frá kl. 13-17 nema mánu- og þriðjudag.
Allir eru velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband