25.6.2012 | 08:53
Fjögur tilbrigði við stemningu opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri
Listamennirnir Elvar Már Kjartansson, Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir helga sér rými í Verksmiðjunni á Hjalteyri nú í lok júní þegar sýningin þeirra Fjögur tilbrigði við stemningu opnar, nánar tiltekið fimmtudaginn 28. júní kl. 17:00
Listamennirnir hafa unnið margoft saman að ýmsum verkefnum, m.a. sýningum, kennslu og tónleikum. Listamennirnir vinna í fjölbreytta miðla og sýningin mun saman standa af skúlptúrískum verkum sem kallast á hvert við annað. Ljós og hljóð eru inngróinn hluti af verkunum, binda þau saman í eins konar innra samtali í víðum geimi Verksmiðjunnar.
Sýningin er opin alla daga nema mánudaga 14 - 17 og stendur til 29. júlí
Nánari upplýsingar gefur Þórunn Eymundadóttir í s. 869 5107 og í thorunne@gmail.com
Menningarráð Eyþings, Hörgársveit og Ásprent eru stuðningsaðilar sýningarinnar.
Fjögur tilbrigði við stemningu
Elvar Már Kjartansson
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir
Helgi Örn Pétursson
Þórunn Eymundardóttir
28. júní - 29. júlí 2012
Opnun fimmtudaginn 28. júní kl. 17
Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17
Verksmiðjan á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð
http://www.verksmidjan.blogspot.com
https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828
https://www.facebook.com/events/229326890521261
Flokkur: Menning og listir | Facebook








Adda Laufey
Anna
Ásgeir Kristinn Lárusson
Bergur Thorberg
Birgitta Jónsdóttir
Brosveitan - Pétur Reynisson
DÓNAS
Elfar Logi Hannesson
Emma Agneta Björgvinsdóttir
Eva G. S.
Georg P Sveinbjörnsson
Goggi
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Hallmundur Kristinsson
Heidi Strand
Helgi Vilberg
Hlynur Hallsson
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
Högni Snær Hauksson
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
Joris Rademaker
Jónas Viðar
Jón Þór Bjarnason
Karl Tómasson
Kristbergur O Pétursson
Kristín M. Jóhannsdóttir
Kristján Kristjánsson
Kristján Logason
Marinó Már Marinósson
María Kristjánsdóttir
Pálmi Gunnarsson
Ransu
Stefán Friðrik Stefánsson
Steinunn Helga Sigurðardóttir
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
Svavar Alfreð Jónsson
Sveinn Ólafsson
Vilborg Ólafsdóttir
Þór Saari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.