Yst sýnir í Bragganum í Öxarfirði

gegnsaei3.jpg

Gegnsæi – til hvers?

Sýning Ystar í Bragganum í Öxarfirði
hefst 23ja júní og stendur til 9. júlí.

Er eitthvert gagn af rýni?  
Sjáum við í gegnum þetta? -eða
sjáum við í gegnum fingur og látum leikflétturnar ráða för?

Kynnt verður bókverkið Til hennar þar sem ljóðskáldið Jónas Friðrik og Yst leiða saman verk sín með menningarstyrk frá Norðurþingi og Eyþingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband