Mystic

Laugardaginn 9. júní klukkan 15:00 opnar Kolbrún Róberts sýningua sína „Mystic“ í Sal Myndlistarfélagsins að Kaupvangstræti 10.

268600_2091822828099_1621119977_2082337_5793279_n

Á sýningunni verða olíumálverk af íslenska hestinum annars vegar og hins vegar fossum, sólarlögum, Búddah og gyðjum bænar og friðar. Þessi sýning er ferð milli tveggja heima þar sem eldur, vatn, jörð og andvari sameinast huga, sál og líkama. Þar sem íslenski hesturinn og Búddah eru tákn jarðtengingar, gyðjurnar og Búbbah tákn huga, sálar og líkama og fossar ásamt eldrauðu sólarlagi tákn elds, vatns, jarðar og himins.

Sýningin stendur til 24. júní og er opin um helgar frá 14:00 til 17:00 og á opnunartíma skrifstofu félagsins miðviku- fimmtu- og föstudaga milli 13:00 og 17:00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband