Dagrún Matthíasdóttir sýnir í Noregi

attachment_1152200.jpg

Dagrún Matthíasdóttir, Gunn Nordheim Morstøl og Helen Molin 0pna 12 maí í Galleri Milda á eyjunni Aukra í Noregi laugardaginn 12. maí kl. 14. Einnig opna listakonurnar í Walstad gård í Isfjorden daginn eftir kl. 18.
 
Listakonurnar Dagrún Matthíasdóttir frá Íslandi, Gunn Morstöl frá Noregi
og Helen Molin frá Svíþjóð hittust á samsýningu í Eyjafirði, Staðfugl-Farfugl
árið 2008 og ákváðu þá að hittast og sýna saman opnuðu sýninguna „Delicious“ í Cælum Gallery í
Chelsea á Manhattan í New York í september 2011 og í dag í Noregi með 2 sýningar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband