Gréta Gísladóttir opnar sýningu í Mjólkurbúðinni

image-4_1151815.jpg
 
Royal sýning
Mjólkurbúðin, Listagil Akureyri

Gréta Gísladóttir listamaður sýnir verk sín
land & þjóð í spilum í Mjólkurbúðinni í maí.
Opnun er laugardaginn 12. maí klukkan 14 - 17.
Húmor og pólitík í spilastokknum. 

Royal Ísland, hvítt gull.
Lýður lyftir lóðum, hann ætlar í samband
eða hugsa um það.
Drottningin átti einu sinni krónu og kóng en nú
á hún bara leg.
Gosi er góður drengur, ég er að meina það!
Áttu áttu?
Nei ekkert, gefðu aftur!

Allir velkomnir
Gréta
Sími: 867-7388


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband