Stefán Boulter opnar sýningu í Sal Myndlistarfélagsins

hlynur.jpg

Á laugardaginn 24/3 opnar Stefán Boulter sýninguna Neptune í Sal Myndlistarfélagsins.
Stefán Boulter sýnir nýleg málverk og steinþrykk í anda ljóðræns raunsæis. Á þessari sýningu veltir Stefán fyrir sér m.a. hafinu og hlutverki vatnsins sem táknmynd í eigin lífi og listaverkum. Þar skipar innsæið, tilfinningar, minningar og draumar ríkan þátt. Stefán hefur verið virkur þáttakandi í Kitsch hreyfingunni, þetta er hópur málara víðs vegar úr heiminum sem hafa skapað nýjan heimspekilegan grundvöll fyrir listsköpun sinni.
Sýningin opnar kl 15:00 en sýningin verður annars opin um helgar milli 14:00 og 17:00
Sjá má sýnishorn af verkum Stefáns á stefanboulter.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband