2.9.2011 | 12:34
GUK is BACK í Kaupamannhöfn, á Akureyri og á Selfossi
GUK is BACK
Alda Sigurðardóttir - Hlynur Hallsson - Steinunn Helga Sigurðardóttir
02.09. - 02.10.2011
Opnun föstudaginn 2. september kl. 17 í Kaupmannahöfn og kl. 15 á Akureyri og á Selfossi.
Værelse101
Vesterbrogade 101
Copenhagen V
http://www.vaerelse101.dk
https://www.facebook.com/pages/GUK-is-BACK/236513829717905
https://www.facebook.com/event.php?eid=240947295948513
http://guk.alvara.is/cam.htm
Opnun föstudaginn 2. september kl. 15 á Íslandi:
Flóra
Kaupvangsstræti 23
600 Akureyri
Alvörubúðin
Eyravegi 3
800 Selfossi
Opnun á sama tíma á þrem stöðum, Kaupmannahöfn, Selfossi og á Akureyri og netútsending frá öllum stöðunum á slóðinni http://guk.alvara.is/cam.htm
Alda, Hlynur og Steinunn kynntust í Myndlista- og Handíðaskóla Íslands í Reykjavík þar sem voru öll í fjöltæknideild og útskrifuðust 1993. Þau fóru svo sitt í hverja áttina en héldu áfram að sýna saman og settu upp sýningar á Nýlistasafninu 1997. Árið 1999 stofnuðu þau sýningarrýmin Garður-Udhus-Küche GUK á Selfossi, í Lejre og Hannover. Síðar bættist fartölva við í hóp sýningarstaðanna. Í GUK voru haldnar 22 sýningar á 7 árum. GUK is BACK er framlenging á þessu rými og síða á facebook heldur utan um viðburðinn. https://www.facebook.com/pages/GUK-is-BACK/236513829717905
Værelse101 (Herbergi 101) sýnir samtímamyndlist og tilraunakennda myndlist. Galleríið er staðsett í miðborg Kaupmannahafnar í Vesterbrogade 101: http://www.vaerelse101.dk.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.