Textílfélag Íslands opnar sýningar á þremur stöðum á Akureyri

texti_769_lfe_769_lagi_bo_skort_web.jpg

Verið hjartanlega velkomin á sýningu Textílfélags Íslands á þremur sýningarstöðum á Akureyri. Guðrún Marinósdóttir opnar sýninguna formlega kl 14:00 í Ketihúsinu og boðið verður upp á léttar veitingar. Mjólkurbúðin í Gilinu opnar einnig kl 14:00.
Klukkan 16:00 verður tónlistaratriði í Hofi þar sem Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartason leika og syngja.
Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl 13 til 17.
Með sumarkveðju TEXTÍLFÉLAGIÐ

2. júlí -17. júlí 2011


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband