AÐALLEGA KONUR í Populus Tremula

adallega-konur-web.jpg

Þann 17. júní kl. 14:00 verður opnuð myndlistarsýningin Aðallega konur í Populus Tremula. Egill, Eydís, Gunný, Gunna, Dóra og Inga, aðallega konur og einn strákur, sýna listir sínar.

Sýningin er til komin vegna fólkvangsins Vitið þér enn – eða hvað? samtal um rætur 19. - 21. júní.

Með þessari sýningu lýkur sjötta starfsári Populus tremula, sem nú tekur sér hlé fram að Akureyrar­vöku í lok ágúst.

Sýningin verður opin daglega til 26. júní kl. 14:00-17:00.

Populus Tremula
Listagili
Akureyri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband