Nicole Pietrantoni sýnir í Sal Myndlistarfélagsins

Pietrantoni_Waterfall%2B%25281%2Bof%2B1%2529

Laugardaginn 4. júní kl. 14:00 opnar bandaríska listakonan Nicole Pietrantoni sýninguna Souvenirs/Signs í Boxinu.
Allir velkomnir.

Sýningin Souvenirs/Signs samanstendur af grafíkmyndum og innsetningum eftir bandaríkska listamanninn Nicole Pietrantoni. Nicole hefur unnið síðustu mánuði hjá Íslenska grafíkfélaginu. Hún er styrkt af Leifur Eiriksson Foundation and af Fulbright. Hún blandar saman stafrænni og hefðbundinni prentun, rannsókn hennar endar í innsetningum og verkum á pappír sem kanna samskipti manns við náttúru.
Sýningin stendur til 12. júní.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband