Fyrirlestur um "Myndlistakennslu og sjónræn menningu" í Ketilhúsinu

GArmann_r_200

Fyrirlestrar á vordögum í samstarfi listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og
Menningarmiðstöðvarinnar í Listagili. Fyrirlesari Guðmundur Ármann
Sigurjónsson, myndlistamaður og kennari. Í erindi sínu veltir Guðmundur því
fyrir sér hvernig þessi sjónræni heimur setur kröfur á myndlistakennslu.
Jafnframt hugleiðir Guðmundur hvort myndlistakennsla, eins og hún hefur
verið, taki á þessu efni. Allir velkomnir !

Ketilhúsið í Listagili á Akureyri 

kl. 14:50, föstudaginn 25. febrúar 2011.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband