Andrea Weber sýnir í Gallerí+

img_2676.jpg

Laugardaginn 22. janúar opnar Andrea Weber tvær sýningar á Akureyri sem bara standa yfir helgina. Tactile traces I want to listen to er titill sýningar hennar sem hún opnar kl. 15-17 í Gallerí+, í Brekkugötu 35. Sýningin er líka opin frá kl. 14-17 á sunnudaginn.
Andrea Weber býr og starfar bæði í París og í Berlín. Hún hefur dvalið á Nesi listamiðstöðinni á Skagaströnd og á Seyðisfirði en þaðan kemur hún til Akureyrar.


Andrea Weber


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband