Rögnvaldur Bragi sýnir í Populus Tremula

R%C3%B6ggi-Populus-13.11-web

Laugardaginn 13. nóvember kl. 14:00 opnar Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson (alias Rögnvaldur gáfaði ) myndlistalistasýningu í Populus Tremula.

Rögnvaldur, sem er landsþekktur tónlistarmaður, sýnir hér á sér splunkunýja hlið sem málari með akrýl á striga.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 14.11. kl 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband