Kjartan Sigtryggsson opnar sýningu í Gallerí +

50412_169676449716681_1129970_n.jpg

Kjartan Sigtryggsson opnar myndlistarsýninguna Tilraunir í Gallerí +,
Brekkugötu 35 á Akureyri, laugardaginn 13. nóvember kl. 14.00. Kjartan sýnir
veggverk og teikningar. Allir eru velkomnir.
Sýningin stendur til 27. nóvember og er opin laugar- og sunnudaga frá kl.
14-17 og eftir samkomulagi við galleríhaldarana í síma 462 7818.

Um sýninguna segir Kjartan:
Ég útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2006 en þar áður var ég í
fornámsdeild myndlistarskólans á Akureyri 1999 til 2000.
Ég hef einbeitt mér að teikningum og einstaka sinnum málverki. Ég blanda
oft saman myndlist og hönnun eða "illustration" sem tengist oftar en ekki
verkum mínum.

http://www.behance.net/kjartansigtryggsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband