Brynja Baldursdóttir með fyrirlestur um bóklist í Ketilhúsinu

boklist.jpg


Brynja Baldursdóttir myndlistamaður og hönnuður verður með fyrirlestur um bóklist í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri á morgun föstudag kl. 14:50.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis.

Brynja segir:
"Bóklistaverk bræða saman bók og myndlist,
Þeim er engin takmörk sett nema kannski hugkvæmni listamannsins.
Aðferðirnar eru jafn mismunandi og verkin.
Þetta listform býður upp á allt aðra möguleika en til dæmis mynd á vegg.
Eigindir tímans og rúmsins verða mun sterkari og nálægari,
þátttaka viðtakandans er meiri því það felur í sér snertingu."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband