Helgi Þórsson sýnir í Pop­ulus tremula


SMALASTÚLKAN OG ALLAR HINAR
Málverkasýning
GAMLI ELGUR
30. og 31. október 2010

Laugardaginn 30. október kl. 14:00 opnar Gamli elgur, einnig þekktur sem Helgi Þórsson í Kristnesi, málverkasýninguna Smalastúlkan og allar hinar í Pop­ulus tremula í Listagilinu á Akureyri.

Þar sýnir Gamli elgur lítil olíumálverk sem fara sérlega vel á veggjum. Listamaðurinn mun flytja nokkur lög við opnun.

Einnig opið sunnudaginn 31. október frá kl. 14:00-18:00. Aðeins þessi eina helgi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband